Gse banner mynd

Viltu ganga í klúbbinn?

18 ágú. 2017

Fráteknir rástímar í dag

Vegna hóps/fyrirtækis eru fráteknir rástímar frá 16:00 til 16:50 í dag. Um 9 holu mót er að ræða. 

0 Comments

15 ágú. 2017

Tannhjólareglan og fleira

Tannhjólareglan:
 
Tannhjólareglan gildir ekki lengur fyrir þá sem eru búnir að spila níu holur og ætla út á seinni hringinn. Þeir sem ætla að fara út á seinni hringinn þurfa að fara í röðina ef það er einhver að bíða eftir því að komast út. 
 
Fráteknir rástímar í dag frá 17:30 - 18:00: 
 
Vegna hóps/fyrirtækis eru fráteknir rástímar frá 17:30 - 18:00 í dag. Um 9 holu mót er að ræða. 

9 holu innanfélagsmót á morgun:
 
Á morgun, miðvikudaginn 16. ágúst. Punktakeppni með fullri forgjöf. Ekkert þátttökugjald. Hægt að taka frá rástíma á www.golf.is (mótaskrá) frá 15.00 til 19.00. Þeir sem spila fyrir klukkan 15:00 þurfa ekki að taka frá rástíma.

MUNCK open á laugardaginn:
 
Minnum á opna mótið næsta laugardag. Mótið er í boði MUNCK á Íslandi. Skráning og upplýsingar um mótið á www.golf.is. 

0 Comments

28 júl. 2017

Keppni um sæti í Sveit GSE Karla 50+ verður haldinn þriðjudaginn kl 17:00

Keppni um sæti í Sveit GSE Karla 50 + á þriðjudaginn kl 17:00  1.8.2017

Fyrirhugað er að senda sveit í Íslandsmót klúbba ( sveitakeppni ) karla 50 ára og
eldri, sem fram fer á Kirkjubólsvelli í Sandgerði dagana 18, 19 og 20 ágúst
næstkomandi. Keppt verður á þriðjudaginn um 4 sæti sveitinni. Leikfyrirkomulag verður höggleik án forgjafar. Þeir sem
hafa áhuga geta skráð sig á þar til gert blað í golfskálanum eða sent póst á Sigurbjörn (Sigga) siggith1@gmail.com. fyrir þriðjudag. Umsjónamenn móts eru Jón Sig ( Johnno) og Sigurbjörn ( Siggi ) og er hægt að leita til þeirra eftir nánari upplýsingum ef þörf er á. Siggi er í síma 6443005 og Johnno í 8446803

0 Comments

20 júl. 2017

Mótaskrá 2017

Mót framundan:

Mánudagur 7. ágúst: Opna Setbergsmótið í boði Apótekarans. 

Föstudagur 11. ágúst: Innanfélagsmót - karlamót - fótboltamót Siggu - ræst út af öllum teigum klukkan 15:30. 

Laugardagur: 12. ágúst: Innanfélagsmót - kvennamót - ræst út á öllum teigum klukkan 10:00. 

Laugardagur: 19 ágúst: Opið mót í boði Munck Íslandi. 

0 Comments

4 júl. 2017

Áætlaðir rástímar í meistaramóti 2017 fim-lau

Hér fyrir neðan er hægt að sjá áætlaða rástíma í meistaramótinu, í hverjum flokki fyrir sig, fram á laugardag.

Athugið þó að þetta er áætlun, og mikilvægt að allir kanni endanlega rástíma sem birtur er á golf.is í lok hvers keppnisdags.

Rástímar á fyrsta keppnisdegi, miðvikudegi, eru þegar komnir inn á golf.is.

0 Comments
12