Ekki verður bætt við fleiri félögum fyrir þetta ár.

Ef þú vilt vera skráð(ur) á biðlista fyrir næsta ár skaltu senda inn umsókn í klúbbinn.
Á heimasíðunni má sjá hlekk inn á umsókn fyrir aðild að klúbbnum.
Aðilar sem sækja um eru skráðir í númeraröð á biðlista fyrir inngöngu í klúbbinn fyrir næsta ár.

Fréttabréf vikunnar
  Fréttabréf Golfklúbbsins Serbergs
   Vikan:   5.8. -  11.8

Miðvikudagur.

Í dag miðvikudag eru fráteknir rástímar frá 16:00 - 16:40 og frá 18:20 - 19:00 vegna hóps.

Föstudagur.

Innanfélagsmót - fótboltamótið.

Texas scramble. Tveir saman í liði.

Mæting klukkan 15:00. Ræst út af öllum teigum samtímis.

Þátttökugjald 4.500 kr. Hamborgari innifalinn í þátttökugjaldinu.

Skráning á www.golf.is.

Krakkanámskeið í næstu viku.

Krakkanámskeið í næstu viku frá mánudegi til miðvikudags. Námskeiðið er frá 9:00 til 11:30 þessa þrjá daga.

Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á gse@gse.is.

Opna Setbergsmótið - úrslit:

Punktakeppni:
1. Sævar Guðmundsson 39 punktar.
2. Sigurður Ben Guðmundsson 39 punktar.
3. Sigþór Sigurðarson 39 punktar.
4. Helga Sigurðardóttir 38 punktar.

Besta skor án forgjafar:
Sveinn Gunnar Björnsson 74 högg.

Næst holu á 2/11. Jón Sigurðsson 115 cm.
Næst holu á 5/14. Þórður Dagsson 90 cm.
Næst holu á 8. Jakob Böðvarsson 158 cm.

Nokkur mót sem við viljum minna á í ágúst og september:

Föstudaginn 9. ágúst: Fótboltamótið - karlamót.
Mánudaginn 12. ágúst: Innanfélagsmót - kvennamót.
Laugardaginn 17. ágúst: GSÍ mót. Áskorendamót unglinga.
Laugardaginn 14. september: Bangsamótið - innanfélagsmót (karlar á móti konum).
Laugardaginn 5. október: Bændaglíman - innanfélagsmót.