Golfkennsla

Æfingasvæði
Æfingasvæðið er opið og erum við með kúluvél.
Minnum á par-3 holu æfingavöllinn.

Kennsla

Guðjón G. Daníelsson PGA golfkennari sér um kennslu á Setbergsvelli í sumar. Boðið verður upp á einkakennslu, parakennslu og hóptíma.
Netfangið hjá Guðjóni er: gdan.pgagolf@gmail.com