Golfkennsla

Æfingasvæði
Æfingasvæðið er opið og erum við með kúluvél.
Minnum á par-3 holu æfingavöllinn.

Kennsla

Ari Magnússon og Guðjón G. Daníelsson PGA golfkennarar ætla að sjá um golfkennslu á Setbergsvelli í sumar.

Þeir munu bjóða upp á kennslu fyrir hópa ásamt því að sinna einkakennslu.

Netfangið hjá þeim er: gauarigolf@gmail.com.