ÆfingasvæðiÆfingasvæðið er opið og erum við með kúluvél.Minnum á par-3 holu æfingavöllinn.
KennslaÓlafur Jóhannesson PGA golfkennari mun sjá um golfkennslu fyrir Golfklúbbinn Setberg. Þeir sem vilja bóka kennslu hringi í 692 5001.